Tölfræði úr stöðuskýrslum Landlæknis vegna COVID-19
Stöðuskýrslur Landlæknis eru hér: https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38863/Stoduskyrslur---Ovissustig-vegna-koronaveiru-(2019-nCoV)
Engir útreikningar eru framkvæmdir, einungis tölur úr stöðuskýrslunum.
Ekki treysta innslættinum hérna í blindni. Skoðaðu frumheimildina og berðu saman. Ef þú finnur villur þá væri pull-requests eða póstur til pallih at gogn.in vel þegið.
Nýjust tölur hér eru síðan: 12. mars, 2020